Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heildverslun
ENSKA
wholesale trade activities
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Heildverslun með slíka framleiðslu hefur verið gefin frjáls með annarri tilskipun, að undanskilinni heildsölu með kol sem verður ekki gefin frjáls eins og sakir standa.

[en] Whereas wholesale trade activities in respect of such products have been liberalised by another Directive, with the exception, however, of wholesale trade in coal, which for the time being is excluded from liberalisation;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 7. júlí 1964 um hvernig koma skuli á staðfesturétti og rétti sjálfstætt starfandi einstaklinga til að veita þjónustu á sviði námuvinnslu og grjótnáms (ISIC yfirflokkar 11-19)

[en] Council Directive 64/428/EEC of 7 July 1964 concerning the attainment of freedom of establishment and freedom to provide services in respect of activities of self-employed persons in mining and quarrying (ISIC Major Groups 11-19)

Skjal nr.
31964L0428
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira